Nautasteik með grilluðum ananas og límónu

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson Fátt er betra á grillið en góð nautasteik, þessi uppskrift er sérlega góð og grillaði ananasinn með límónu gefur skemmtilegt sumarlegt og suðrænt bragð. fyrir 4 GRILLAÐUR ANANAS MEÐ LÍMÓNU 1 tsk. ananas, miðlungsstór¼ hnefafylli kóríander, saxaður smátt1 hvítlauksgeiri, saxaður smátt½ jalapenó-pipar, fræhreinsaður og skorinn smátt1 límóna, safi nýkreistur örlítið sjávarsalt Hitið grill og hafið á háum hita. Afhýðið ananas, kjarnhreinsið og skerið í báta. Grillið ananas í 4-5 mín. á hvorri hlið eða þar til hann hefur fengið á sig góðan lit og er byrjaður að karamellíserast. Setjið ananasinn á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn