Njóta hvers dags sem manni er gefinn og sjá fegurðina í hinu smáa
TEXTI: NANNA JÓNSDÓTTIR MYNDIR: STEINUNN MATTHÍASDÓTTIR, EINKASAFNAuður Hildur Hákonardóttir gaf nýverið út bók sem ber það skemmtilega heitiEf ég væri birkitré og er tileinkuð föður Hildar, Hákoni Guðmundssyni, hæstaréttarritara, sem var virtur og landsfrægur lögfræðingur. Hildur er fædd 1938, er hafsjór af fróðleik og er ein þeirra kvenna sem tóku virkan þátt í sögulegu starfi Rauðsokkanna á árunum 1970-1975. Hildur er nafn sem konur samtímans ættu að leggja vel á minnið, því hún er grasrót og hugmyndasmiður Rauðsokkuhreyfingarinnar á Íslandi.Kvennafrídeginum í ár var fagnað 24. október. Sögulegur dagur sem markaði skil í íslensku samfélagi á sínum tíma og hefur honum...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn