Njóttu sumarsins með fallegum og þægilegum garðhúsgögnum

Umsjón: Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Frá framleiðendum Sumardagurinn fyrsti er nú genginn í garð og því gæti verið gaman að huga að því sem gæti verið gott og gagnlegt að hafa í garðinum, á pallinum eða svölunum þegar gula vinkona okkar fer að heilsa upp á oftar (vonandi!). Við höfum tekið saman skemmtileg garðhúsgögn og aukahluti sem myndu sæma hvaða palli eða svölum sem er. 1: Falleg útisería með reyklituðum perum setur skemmtilegan svip á palla og svalir. Ilva, 5.995 kr. 2: Útiarinn fyrir pallinn á geggjuðu verði. Húsasmiðjan, 3.990 kr. 3: Sniðugar sessur sem hægt er að nota á pallettu-húsgögn. Húsasmiðjan, 10.990...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn