Nóg um að vera í ágúst

Texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir / Myndir: Aðsendar Ágúst er mánuður viðburða og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hvort sem það er hjólatúr í Viðey eða sögustund með dragdrottningu. Hinsegin dagar í Reykjavík 8. – 13. ágústFjölbreyttu samfélagi verður fagnað dagana 8. - 13. ágúst með skemmtilegri menningar- og skemmtidagskrá í miðborginni eins og var svo vel fjallað um í okkar síðasta tölublaði. Hápunktur hátíðarinnar hvert ár er síðan gleðigangan á laugardeginum þar sem hinsegin fólk sameinast í ákalli um litríkara samfélag. Hinsegin dagar eru gleði- og baráttudagar alls hinsegin fólks en þeir eru líka hugsaðir fyrir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn