Nokkrar áhugaverðar staðreyndir um Big Ben í Westminster

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Unsplash Varla er til sá Íslendingur sem ekki kannast við þekktasta kennileiti Lundúnaborgar, hinn fallega klukkuturn Big Ben í Westminster-höll þar sem breska þingið hefur aðsetur. Það var arkitektinn Augustus Pugin sem hannaði hann í neo-gotneskum stíl en turninn var reistur eftir að höllin eyðilagðist í eldsvoða árið 1834. Fyrsta klukkubjallan sem gerð var af John Warner & Sons í Stockton-on-Tees brotnaði stuttu eftir að hún var tekin í notkun. Þá var brugðið á það ráð að bræða hana og endurgera. Klukkan hringdi síðan í fyrsta sinn 31. maí árið 1859 en stuttu síðar kom...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn