NOKKRAR ÁHUGAVERÐAR STAÐREYNDIR UM EPLASÍDER

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Unsplash Rík hefð er fyrir eplasíder í Bretagne-héraði í Frakklandi þar sem algengt er að drekka hann með matarpönnukökum úr bókhveiti (galette de sarrasin). Það er einstök blanda að fá sér eina slíka með skinku, osti og eggi og kyngja henni niður með góðum, helst handverks, „brut“-eplasíder en hann er til í mörgum gerðum líkt og vín. Terroir á líka við um eplasíder Eins og í vínrækt skiptir jarðvegurinn og loftslagið miklu máli þegar kemur að eplaræktun enda hefur terroir (héraðskeimur) áhrif á bragð eplanna og þar með á síderinn. Síderframleiðendur hafa verið að uppgötva...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn