Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Prosecco

Umsjón: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Prosecco er betra fyrir þá sem vilja passa upp á kolvetnin, eitt glas af Prosecco inniheldur u.þ.b. 90 kaloríur á meðan rauðvínsglas inniheldur u.þ.b. 125 kaloríur. Ef 150 ml af appelsínudjús eru bornir saman við sama magn af Prosecco kemur í ljós að einungis 1,5 g af kolvetnum er í Prosecco-inu á móti rúmlega 16 g í appelsínudjúsinum. Kampavín verður betra með aldrinum og oft er það geymt í nokkkur ár áður en það er sett á markað enda er framleiðsluaðferð þess flóknari og kampavínsþrúgurnar eru þrjár. Prosecco er aftur á móti alltaf gert úr glera-þrúgunni...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn