Nokkur atriði um sítrónur
16. mars 2022
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Í raun er hægt að fá sítrónur allt árið um kring en þær eru þó bestar í upphafi árs, alveg til aprílbyrjunar. Uppskerutími þeirra í Evrópu er einmitt á þessum tíma svo núna er tilvalið að nýta þær í alla rétti. Við hér á Íslandi fáum að vísu sítrónur frá fleiri svæðum í heiminum og því óhætt að neyta þessa frábæra hráefnis töluvert lengur. Þegar kaupa á sítrónur er best að velja stinnar, þungar og alveg heiðgular án grænna bletta, þeir gefa til kynna að þær séu ekki þroskaðar. Fölgulur litur á sítrónum gefur til kynna að þær séu gamlar...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn