Nokkur góð og hagnýt ferðaráð

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Unsplash Vegabréfið Athugaðu með góðum fyrirvara hvenær vegabréfið þitt rennur úr gildi, mörg lönd taka ekki við vegabréfum sem renna út innan sex mánaða. Á flugvöllum er gott að hafa vegabréfið alltaf við höndina, veldu góða tösku með hólfi sem auðvelt er að komast að og hafðu vegabréfið alltaf á sama stað og ekki geyma því í vasanum á flugvélarsætinu. Vertu alltaf með ljósrit af vegabréfinu meðferðis eða í það minnsta mynd af því í símanum, það getur verið gott til dæmis ef vegabréfinu er stolið eða það týnist. Margir kjósa að geyma vegabréfið í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn