Nokkur orð um
3. mars 2022
Eftir Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mynd/ Unsplash Þegar talað er um vín er stundum vísað í þau út frá þrúgum, t.d. pinot noir eða chardonnay en stundum eru héruð, dalir eða svæði notuð. Ástæðurnar fyrir þessu eru misjafnar en sennilega er hefðum að mestu leyti um að kenna en þetta getur ruglað marga, sér í lagi byrjendur í vínfræðum. Þegar talað er um vín frá Rhône-dalnum í Suður-Frakklandi er vísað í héraðið og oftast talað um Côtes du Rhône en í héraðinu eru samt sem áður mörg vínsvæði eins og Hermitage og Côte-Rôtie svo fá séu nefnd. En hvaða þrúgur eru...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn