Norrænar hefðir í bland við annað

Á veitingastaðnum Fröken Reykjavík Kitchen & Bar inni á Hótel Reykjavík Sögu er lögð áhersla á ný-evrópska matargerð eða eins og yfirmatreiðslumaðurinn segir: „Við leggjum áherslu á norrænar hefðir í bland við annað; smá fushion hér og þar.“ Stúdíó Birtíngur í samstarfi við Fröken Reykjavík Kitchen & Bar / Umsjón: Svava Jónsdóttir Fröken Reykjavík Kitchen & Bar er nýr og glæsilegur veitingastaður á nýja hótelinu Hótel Reykjavík Sögu við Lækjargötu sem er í eigu Íslandshótela. Á veitingastaðnum er lögð áhersla á ný-evrópska matargerð. „Við leggjum áherslu á norrænar hefðir í bland við annað; smá fushion hér og þar,“ segir Ómar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn