Nostalgía hjá Önnu Scarlett

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Í litríkri íbúð í Vesturbænum á Anna Scarlett, sem er tveggja ára, skemmtilegt herbergi. Nýverið settu foreldrar hennar upp lítið skrifborð fyrir hana þar sem hún situr gjarnan og spilar á litla píanóið sitt. Mamma Önnu Scarlettar, Elsa Kjartansdóttir, nýtti margt úr æsku sinni þegar kom að því að breyta fönduraðstöðu heimilisins í barnaherbergi en það má segja að nostalgían hafi ráðið för þegar kom að hönnun herbergisins. Hvað er herbergið stórt? „Ég er ekki alveg viss hvað það er stórt í fermetrum en þetta er mjög lítið herbergi, í rauninni algjör kytra, en...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn