Notaleg kvöldverðarborð

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Aðsendar Eftir sumarfrí og með lækkandi sól kemur fólk aftur meira saman, t.d. í matarboðum. Fallega uppdekkað borð gerir mikið fyrir upplifunina af boðinu, hver kannast ekki við að standa fyrir framan fallegt matarborð og dást að því. Við byrjum jú að borða með augunum. Hér bendum við á nokkra hluti sem má hafa í huga við að dekka upp fallegt matarborð. Diskamottur frá Raw, Duka, 1.690 kr. Góður pottur gerir matinn enn betri. Pottarnir frá Le Cruset halda matnum heitum lengur. Kúnígúnd, 49.995 kr. Curvy-kertastjaki frá Jakobsdals, fæst í nokkrum stærðum, Snúran, 4.490 kr. Skurðarbretti eru...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn