Notalegar aðventustundir á jólamörkuðum

Umsjón/ Snærós SindradóttirMynd/ Unsplash Jólamarkaðir njóta sívaxandi vinsælda í aðdraganda jóla, bæði vegna þess að þeir eru fjársjóðskista fyrir frumlegar jólagjafir en einnig fyrir huggulega stemningu. Það er tilvalið að heimsækja jólamarkaði til að gíra upp jólaskapið, eiga notalega stund með ástvinum og njóta matar og drykks á meðan jólainnkaupum er sinnt. Mörg kjósa að ferðast til evrópskra borga, á borð við Vínarborg, Búdapest og Vilníus, til að heimsækja rómantíska og jólalega markaði, en á Íslandi eru líka margir frábærir jólamarkaðir sem gefa þeim alþjóðlegu ekkert eftir. Jólaþorpið í Hafnarfirði Hvar? Thorsplani í miðbæ Hafnarfjarðar Jólaþorpið er fastur viðkomustaður margra fjölskyldna...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn