Notalegt heima á dimmum vetri
12. janúar 2023
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Eftir jól og áramót finnst fólki gjarnan svolítið tómlegt þegar allt jólaskrautið er farið. Margir sækja í að lífga upp á heimilið með púðum, blómum, góðu ilmkerti o.fl. Þetta er tíminn til að skapa notalega stemningu, borða mat sem yljar að innan og hví ekki að grípa í spil eða púsl? Við kíktum í búðir og fundum ýmislegt sem hentar nú. Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Frá framleiðendum
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn