Notar gamla muni til að brjóta rýmið upp

Umsjón/ Guðný HrönnMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Í glæsilegu fimm herbergja húsi í gamla innbæ Akureyrar býr Maja Eir Kristinsdóttir með eiginmanni sínum og fjórum sonum þeirra. Húsið er á besta stað í bænum með stórfenglegt útsýni yfir fjörðinn. Fjölskyldan flutti norður fyrir um tveimur árum og hefur komið sér notalega fyrir í húsinu sem þau heilluðust strax af. Maja og fjölskylda hreiðruðu um sig í nýja húsinu eftir að hafa búið í Reykjavík í langan tíma. „Við vorum búin að búa í Vesturbænum í 10 ár áður en við fluttum norður vegna vinnu hjá manninum mínum. Þetta var nánast fyrsta og eina...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn