„Nú árið er liðið í aldanna skaut ...“

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Hérlendis tíðkast að leggja töluvert upp úr áramótum og þá er vaninn að skreyta híbýli og matarborð með alls konar skemmtilegum knöllum, konfetti, blöðrum, veggskrauti og fleiru en við hefjum oft leikinn á fallegum og bragðgóðum kokteilum, áfengum eða óáfengum. Fólk leggur töluvert upp úr því að hafa glamúrinn við völd, við viljum njóta áramótanna og fagna nýju ári með freyðandi kampavíni úr fallegum glösum, þetta er tíminn til að gefa gleðinni lausan tauminn. Specktrum-diskur undir áramótadesertinn. Þessi er áramótalegur og fallegur. Líf og list.Smart körfur sem setja má blóm og greinar í eða hvað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn