„Númer eitt, tvö og þrjú eru góð hráefni og dass af þolinmæði“

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMynd/ Gunnar Bjarki Harpa Atladóttir var í bústaðarferð með strákunum sínum þegar hugmyndin að bakstursvörunum Bökum saman kom til. Vill hún auðvelda fjölskyldum að baka saman og halda í gamlar hefðir. Nafn: Harpa AtladóttirStarf: Bakari og stofnandi Bökum saman Hver er Harpa Atladóttir? „Ég er 39 ára Reykjavíkurmær sem er gift og á þrjá stráka. Ég er mikill sælkeri og ástríðubakari sem veit fátt betra en að eiga gæðastundir í eldhúsinu heima og deila afrakstrinum með fjöl skyldu og vinum. Eitt af aðal áhugamálunum er að ferðast og upplifa nýja staði og prófa nýja matarmenningu.“ Hvernig byrjaði Bökum saman? „Bökum samanævintýrið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn