Ný merki sem vert er að prófa
17. nóvember 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Í þessum þætti fjöllum við um þrjú nýleg merki – tvö þeirra fást hér en það þriðja, Tarte, má kaupa á netinu en það nýtur mikilla vinsælda hjá þeim sem hafa prófað. Það er alltaf spennandi að prófa ný merki eða vöru og þessi merki eru engin undantekning. Nú er tími til að gera vel við húðina – næra hana vel, nota maska, serum og fleira til að hún njóti sín, og við þá um leið, sem best. Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Aðsendar
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn