Ný og spennandi blöð á nýju ári

„Best off“ blað Gestgjafans er komið út en það er stútfullt af frábærum uppskriftum sem slógu í gegn á árinu 2022. Forréttir, aðalréttir, kokteilar, smáréttir og æðislegt sætmeti er meðal þess sem þú finnur í blaðinu og leikur hér fjölbreytni aðalhlutverkið. Einnig er nóg af nýju efni í best off-blaðinu, þar á meðal innlit á nýtt veitingahús og hugmyndir að góðum smáréttum sem henta vel í áramótapartíið. Þetta er afar eigulegt blað sem margir sælkerar bíða spenntir eftir ár hvert. Og ekki má gleyma Húsum og híbýlum en fyrr í mánuðinum kom hátíðarblaðið út en í því eru fimm falleg innlit, umfjöllun um jólasýninguna í Ásmundarsal...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn