Ný og spennandi umhverfisvæn húðvörumerki

Umsjón Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Alltaf koma einhverjar nýjar og spennandi vörur í snyrtivöruheiminum en að þessu sinni tökum við fyrir húðvörur frá þremur merkjum sem bjóða veganvörur, eru umhverfisvænar eða lífrænt vottaðar með áherslu á sjálfbærni. Við fundum nokkrar vörur frá slíkum merkjum en mun meira úrval er að finna í búðunum þar sem þær eru seldar. Beautybox hefur sett í sölu nýtt snyrtivörumerki, BYBI. Um er að ræða náttúrulegar veganvörur en BYBI leggur áherslu á að hægt sé að fá hráefni úr náttúrunni án þess að skaða hana og eru innihaldsefnin fengin með sjálfbærum hætti. Aðaláhersla BYBI er að...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn