Skúlptúrar úr fundnum húsgögnum - sýning Guðjóns Ketilssonar: Jæja

Umsjón/ RitstjórnMynd/ Af vef Listasafnsins Þann 1. október síðastliðinn opnaði á Kjarvalsstöðum yfirlitssýning um listferil Guðjóns Ketilssonar. Guðjón er fæddur árið 1956 og hefur komið víða við á löngum ferli sínum. Hann hefur töluvert unnið við skúlptúrgerð og hafa teikningar einnig leikið stóra rullu í hans listsköpun. Eins og fram kemur á vef Listasafns Reykjavíkur leggur hann áherslu á handverk sem er þekkt fyrir listfengi, hugsvitssemi og alúð. Á sýningunni má að finna fjölbreytt verk sem tengjast manneskjunni á einn eða annan hátt í hennar nánasta umhverfi. „Þar má sjá skúlptúra samsetta úr fundnum húsgögnum sem hann hefur meðhöndlað á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn