Ný sýning í BERG Contemporary
21. febrúar 2024
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Aðsendar Listakonan Monika Grzymala er með yfirstandandi sýningu í BERG Contemporary en hún er hvað þekktust fyrir umfangsmiklar innsetningar sínar og handgerð pappírsverk. Monika, sem er af þýskum og pólskum ættum, hefur sýnt víða um heim, meðal annars í MoMa í New York, Hamburger Kunsthalle í Þýskalandi, og Tokyo Art Museum í Japan. Því ætti enginn listunnandi að láta þessa áhrifamiklu innsetningu fram hjá sér fara en sjón er sögu ríkari. Sýningin stendur til 16. mars.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn