Nýárs-bæjarrölt

Hefðirnar eru eins ólíkar og þær eru margar þegar kemur að áramótunum. Við heimsóttum nokkra vel valda veitingastaði í miðbænum sem skelltu í áramótakokteila sem er tilvalið að smakka á bæjarrölti um áramótin. Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Jungle Drykkur: Elvis Parsley BLANDAÐUR AF DANÍEL ODDSSYNI 45 ml romm, hér var notað Plantation 3 Stars 25 ml steinseljusíróp25 ml sykursíróp5 ml jurtalíkjör, hér var notað Suze22,5 ml límónusafidass saltupplausndass absinth, eftir smekkklakar Hristið allt vel saman og sigtið yfir glas með klökum. Tapas Drykkur: Numero 10 BLANDAÐUR AF DANÍEL MAGNÚSI HAFLIÐASYNI 30 ml gin, hér var notað Tanqerey 1020 ml súrt rabarbaralíkjör20 ml súrt blóðappelsínulíkjör20 ml límónusafi15 ml sykursíróp1 eggjahvíta2...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn