Nýárskveðja!

TEXTI: NANNA ÓSK JÓNSDÓTTIR MYNDIR: ALDA VALENTÍNA RÓS Sumarhúsið & Garðurinn óskar landsmönnum gæfu og gleði á nýju ári og látum fylgja með hátíðarkransagerð í máli og myndum. Kransagerð er vinsæl, allt árið um kring og við hæfi að skella í eins og einn Nýarskrans á útihurðina um leið og við opnum dyrnar fyrir nýjum tækifærum á nýju ári! Jólakransagerð er fastur liður fyrir aðventuna og sumir fara fyrr af stað en aðrir, eða um leið og rökkrið fer að dvelja hjá okkur meirihluta dags. Þá er tilvalið fyrir þá sem eru snemma á ferð að útbúa haustkransa sem er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn