Nýbakaðar smákökur á nokkrum mínútum - Kakókökur með sjávarsalti

Fátt toppar ilminn af nýbökuðum smákökum. Það gæti eiginlega ekki verið auðveldara að töfra fram smákökur með kaffinu þegar til er deig í frysti sem má skera niður í nokkra bita og stinga inn í ofninn í örfáar mínútur. Hér er meira að segja hægt að komast langt með að baka fyrir hátíðirnar og dunda sér svo við baksturinn án þess að vera í óþarfa stressi. Deigið geymist í frysti í allt að þrjá mánuði ef því er pakkað vel inn í plastfilmu. Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki KAKÓKÖKUR MEÐ SJÁVARSALTI um 40 stykki 230 g smjör, mjúkt 150...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn