Nýir íslendingar

Texti: Ragna Gestsdóttir Við elskum börn og að segja frá þegar ný börn fæðast eða von er á börnum. Nokkrir þekktir Íslendingar hafa nýlega eignast barn eða tilkynnt að von væri á barni. Hjónin Jón Jónsson tónlistarmaður og Hafdís Björk Jónsdóttir eignuðust sitt fjórða barn í maí. Jón tilkynnti komu sonarins á tónleikum sem hann hélt loksins í Eldborgarsal Hörpu, en tónleikunum hafði verið frestað eins og mörgu öðru vegna heimsfaraldurs. Jón bað gestina að taka vel á móti Friðriki Dór Jónssyni, bróður sínum, sem aldrei kom á svið, en á skjá kom mynd af fjórum börnum Jóns og Hafdísar....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn