Nýjar kvikmyndir sem vert er að sjá

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vef Nýliðið ár var óvenjulegt fyrir kvikmyndaiðnaðinn fyrir margar sakir. Verkfall handritshöfunda vestanhafs í byrjun sumars varð til þess að mikið óvissuástand ríkti og kostaði það framleiðendur og aðra leikmenn vafalaust fúlgur fjár. Á móti kemur að fólk flykktist í kvikmyndahúsin þegar „Barbenheimer-æði“ fór eins og stormsveipur yfir heiminn. Þakka má snjallri markaðssetningu hjá teyminu á bak við kvikmyndirnar Barbie og Oppenheimer fyrir þennan aukna áhuga fólks á kvikmyndaferðum. Um miðjan desember voru tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna tilkynntar og þar voru fyrrnefndar myndir tilnefndar í fjölmörgum flokkum auk annarra frábærra kvikmyndaverka. Við ákváðum að skoða...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn