Nýjar og spennandi vörur sem eru 100% vegan

Nýverið setti snyrtivöruframleiðandinn Rimmel á markað nýja línu, KIND & FREE. Línan er 100% vegan, laus við mineral-olíur og ilmefni og umbúðir eru úr endurunnu plasti. Í KIND & FREE-línunni má finna farða, púður, hyljara, maskara og naglalökk. Allar vörurnar eru prófaðar af húðlæknum, innihalda aloe vera og B5-vítamín. VIKAN kíkti á línuna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.