„Afríka mótaði mig mest“

Helga Valfells er fyrirmynd margra ungra kvenna. Hún hefur verið frumkvöðull á ýmsum sviðum og hlotið verðlaun fyrir frammistöðu sína, nú síðast sem viðskiptafræðingur ársins 2021. Hún er einn stofnanda og framkvæmdastjóri vísisjóðsins Crowberry Capital sem er sprota- og vaxtasjóður og leiðandi í nýsköpunarheiminum á Íslandi. Helga segir umhverfi í nýsköpun hér gróskumikið, en við verðum að gera upp við okkur hvort við viljum vera þiggjendur eða þátttakendur í þeim öru tækniframförum sem nú eiga sér stað. Hún segir mörg vannýtt tækifæri þar, t.d. í heilbrigðiskerfinu og skólamálum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.