Nýjar stjörnur á bókmenntahimninum

Texti: Friðrika Benónýsdóttir Jólabókaflóðið stendur nú sem hæst og hafa bókaunnendur vart undan að fylgjast með framboðinu á nýjum bókum. Konur eru meira áberandi en oft áður í flóðinu í ár og athygli vekur að þar eru ungar konur, um eða undir þrítugu, fremstar í flokki. Og bækur þeirra vekja ekki bara athygli á íslenskum bókamarkaði, heldur er slegist um útgáfuréttinn á erlendum tungumálum og sjálf Oprah Winfrey mælti með einni þeirra á lista sínum yfir bestu erlendu bækurnar í enskum þýðingum. Fríða Ísberg Fríða Ísberg er án efa skærasta stjarnan í þessari nýju stjörnuþyrpingu, bækur hennar hafa vakið feiknaathygli...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn