Nýjar sýningar í Listasafni Árnesinga

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Frá safni Í mars voru opnaðar hvorki meira né minna en fimm sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Kristinn Már Pálmason myndlistarmaður er með sýninguna Kaþarsis þar sem stór verkin draga mann nær þar sem myndflöturinn er fullur af táknum og vísunum og er á sama tíma hlutbundin og óhlutbundin teikning. Í málverkum Kristins kemur ljósið innanfrá, líkt og geisli en hann notar sprey-tækni, pennateikningu og málningu í bland til þess að skapa þessi draumkenndu áhrif. Þá verða tvö myndbandsverk til sýnis. Annað þeirra er handteiknuð hreyfimynd sem kannar skynjunarvíddirnar eftir Siggu Björgu Sigurðardóttur á sýningunni...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn