Nýjungar sem fegra andlit og húð

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Við höldum áfram að kynna það nýjasta í búðunum og nú eru það vörur fyrir andlit, bæði húð- og förðunarvörur. Chanel hefur sett á markað nýja spennandi línu, Nº 1 de Chanel, sem inniheldur efni úr rauðu kamelíublómi. Við fundum einnig ambúlur sem gefa húðinni ljóma og fleira sem freistar fyrir vorið, allt vörur sem stuðla að því sem við sækjumst eftir, náttúrulegum ljóma og fersku útliti. Nº 1 de Chanel Serum revitalisant Aux camélla rouge er serum úr nýrri línu frá Chanel. Serumið spornar við öldrunarmerkjum og veitir mikinn raka en lykil innihaldsefnið er extrakt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn