Nýr ítalskur samlokustaður í hamraborg

Umsjón/ Ritstjórn Gestgjafans Myndir/ Frá framleiðendum Ítalski samlokustaðurinn Cibo Amore opnaði í júnímánuði en staðurinn býður upp á ekta ítalskar foccacia-samlokur með ferskum ítölskum og íslenskum hráefnum. Focaccia er ítölsk brauðtegund sem er bökuð á sérstakan máta svo það myndast lofthjúpar inni í deiginu með dúnmjúkum kjarna. Á matseðli má finna átta tegundir af samlokum allar á 2.200 kr.; Mortadella, Lardo, Bresaola, Speck, San Danielle, Veganista, Prosciutto og Caprese. Cibo Amore býður einnig upp á veisluþjónustu þar sem hægt er að panta foccacia súrdeigssnittur. Spennandi nýjung í alfaraleið í Hamraborg 14 A en staðurinn er opinn alla virka daga milli...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn