Nýr veitingastaður í Sandgerði

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir frá veitingastað Sjávarsetrið er nýr veitingastaður við höfnina í Sandgerði. Sjávarsetrið er hugsjón tveggja ungra hjóna sem koma úr ólíkum áttum og hafa ólíkan matarsmekk en hér hafa þau skapað heimilislegt andrúmsloft og notalega stemningu. Það var sameiginlegur draumur þeirra Beggu, Elfars, Örnu og Símonar að fara út í rekstur líkt og fram kemur á heimasíðu staðarins. Draumurinn var að kaupa Vitann veitingastað í Sandgerðisbæ sem hafði verði rekinn í tæp 40 ár og áður en þau vissu af höfðu þau gert kauptilboð og hafið endurbætur og upplyftingu á staðnum sem fékk í leiðinni nýtt nafn....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn