Nytillverkad
8. maí 2024
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Frá framleiðanda Í tilefni af 80 ára afmæli IKEA gefur vöruhúsið út nokkrar vel þekktar og vinsælar vörur úr fortíðinni til að endurgera fyrir nýja kynslóð. Ein þessara lína er Nytillverkad-línan sem hampar hönnunarstíl IKEA sem er einfaldur, hentugur og glettinn. Vörurnar eru allar vel þekktar en eru nú fáanlegar í björtum litum og úr nýjum efnum. Sígildar hönnunarvörur eftir áhrifaríka hönnuði á borð við Göta Trägårdh, Gillis Lundgren, Charlotte Rude og Hjördis Olsson-Une færa heimilinu birtu og mýkt.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn