Generic selectors
Exact matches only
Search in title
Search in content
Post Type Selectors
dflip
post
dflip

Nytsamleg orð um bækur

Nytsamleg orð um bækur

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Gamlar bækur eru í tísku í Bandaríkjunum og mjög algengt í þáttum um innanhússhönnun og endurnýjun gamalla húsa að þeim sé stillt upp á hillum og borðum til að skapa andrúmsloft. Vissulega skiljanlegt í ljósi þess að gamlar bækur eru oft í einstaklega fallegu bandi. Leðrið í kilinum vandað og virðulegt. Enskumælandi fólk á hins vegar orð yfir lyktina af góðum bókum, bibliosomia, og það er einnig iðulega notað í tengslum við þá sem kunna slíkri lykt vel og anda henni gjarnan að sér. Allir bókaunnendur kannast við þessa notalegu lykt og að opna nýja bók, brakandi...

Áskrift krafist

Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna