Nýtt bókasafn og menningarhús í Grófinni
Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Úr tillögu og safni Vitavegur vann fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um Grófarhúsið þar sem Borgarbókasafnið er til húsa. Á bak við tillöguna var teymi frá JVST arkitektum, Inside outside, Hanrath Architect, Kreatíva teiknistofu, VSÓ ráðgjöf og Örugg verkfræðistofu. Hönnunarsamkeppnin var á vegum Reykjavíkurborgar og Arkitektafélags Íslands um breytingar og endurbætur á Grófarhúsi. Í tillögunni segir: „Samfélagshús fyrir öll“ sem lýsir byggingunni vel en líkan af hugmyndinni var til sýnis á HönnunarMars þar sem hópurinn tók við tillögum frá almenningi. Í húsinu verða bækur, samrými, kaffihús og þakgarður svo eitthvað sé nefnt. Þessi bleika og nýstárlega tillaga...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn