Nýtt einbýli Gretu Salóme - „Gera það vel, gera það einu sinni.“

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir/ Hallur Karlsson Eflaust þekkja flestir fjölhæfu tónlistarkonuna Gretu Salóme en hún hefur sungið sig inn í hjörtu landsmanna bæði á sviði og í sjónvarpi og margir tengja hana líka við líflegan og fallegan fiðluleik. Þessari glaðbeittu og duglegu konu er margt fleira til lista lagt og hún er meðal annars mikill fagurkeri og segist hafa töluverðan áhuga á hönnun og að standsetja íbúðir og hús. Greta tók vel á móti ljósmyndara og blaðamanni á vordögum í nýja einbýlishúsinu sem hún og sambýlismaður hennar Elvar Þór hafa verið að standsetja. Þau fluttu inn í nóvember á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn