Nýtt frá Le Klint – Með vísun í gamaldags ljósakrónur

Nýjasta varan frá danska hönnunarmerkinu Le Klint er fallega loftljósið PLIVELLO. Það er danski hönnuðurinn Christian Troels sem á heiðurinn af ljósinu en við gerð þess sótti hann innblástur í form gamaldags ljósakróna sem voru samsettar úr nokkrum einingum þannig að myndaðist hálfgerður tröppugangur. PLIVELLO er út áli og pappír og er skemmtilegt sambland þess nýja og gamla. Christian Troels segir töfrana við Le Klint vera þá að einföldum pappírsörkum er breytt í fjölbreytt og lífræn form sem fanga augað. „Mér fannst spennandi að fara í íburðarmeiri átt og skipta lampanum upp í nokkra fleti. Birtan dreifist fallega og útkoman...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn