Nýtt frá Stúdíó Fléttu: The Empty Airbag

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Frá framleiðanda Loftpúðinn eftir Stúdíó Fléttu fyrir FÓLK Reykjavík var valinn vara ársins á Hönnunarverðlaunum Íslands árið 2023 og var í kjölfarið tilnefndur til Green Product Awards 2024. Nýlega sendi merkið frá sér nýja útgáfu af loftpúðanum en í þetta sinn er hann tómur og því hægt að nota hann sem hirslu til dæmis fyrir textíl, tuskudýr eða fatnað. Þegar búið er að fylla púðann er hægt að nota hann sem pullu, kodda eða hreinlega bara sem geymslu sem gleður augað. Loftpúðarnir frá Stúdíó Fléttu eru gerðir úr loftpúðum úr bílum og fleiri afgangshráefnum en nánast allt...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn