Nýtt í bíó

Þann 28. október kemur gamanmyndin The Good House í bíó hérlendis. Sagan um Hildy Good mun eflaust snerta marga sem eru á krossgötum í lífinu og eru óþreyjufullir að brjótast undan hversdagsleikanum og slæmum venjum. The Good House er gamanmynd með dramatísku ívafi, byggð á samnefndri bók eftir Ann Leary sem kom út árið 2013. Í aðalhlutverki er Sigourney Weaver sem fer með hlutverk Hildy Good. Hildy er fasteignasali frá New England og búsett í smábæ. Líf hennar virðist óspennandi og hversdagsleikinn er farinn að hrjá hana og rauðvínsflaskan því sjaldan langt undan. Hildy er komin á miðjan aldur og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn