Nýtt og nytsamlegt fyrir vorið

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Það er alltaf hægt að gera heimilið fallegra og nytsamlegra með ýmsum hlutum sem auðvelda okkur lífið og gera það fallegra um leið. Við kíktum í búðir og fundum bæði sitthvað nýtt og annað sem kemur sér vel en allt eru þetta fallegir hlutir að okkar mati sem prýða hvert heimili. Það fer svo sannarlega saman. Ilmur, mildur og góður, fyrir vorið frá Nesti Danti. Kultur, 5.995 kr.Bakki úr mangóvið á fótum sem nota má hvar sem er, í eldhúsi, á baði, stofu og undir ýmislegt smálegt. Snúran, 5.590 kr.Fallegur snyrtispegill á baðið frá Bloomingville. Reykjavík...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn