„Nýtum náttúrulegt ljós og hleypum birtunni inn.“

Innanhússstílistinn Begga Kummer á og rekur fyrirtækið BK Decor. Henni er margt til lista lagt en hún er með diplomu í innanhússstíliseringu auk þess að hafa lokið BSc-gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og BSc-gráðu í íþróttafræði. Hér gefur hún lesendum nokkur góð ráð varðandi lýsingu. UMSJÓN/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMYNDIR/ Sunna Gautadóttir Hvernig verkefni tekur þú að þér og fyrir hverja? „Ég tek að mér fjölbreytt verkefni þar sem ég veiti almenna ráðgjöf um innanhússskipulag, lita- og efnisval, lýsingu, val á húsgögnum og fylgi hlutum, fyrir bæði heimili og fyrirtæki. Ástríða mín er að hjálpa fólki sem vantar leið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn