„Nýtum náttúrulegt ljós og hleypum birtunni inn.“

Innanhússstílistinn Begga Kummer á og rekur fyrirtækið BK Decor. Henni er margt til lista lagt en hún er með diplomu í innanhússstíliseringu auk þess að hafa lokið BSc-gráðu í viðskiptafræði með áherslu á markaðsfræði og BSc-gráðu í íþróttafræði. Hér gefur hún lesendum nokkur góð ráð varðandi lýsingu. UMSJÓN/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMYNDIR/ Sunna Gautadóttir Hvernig verkefni tekur þú að þér og fyrir hverja? „Ég tek að mér fjölbreytt verkefni þar sem ég veiti almenna ráðgjöf um innanhússskipulag, lita- og efnisval, lýsingu, val á húsgögnum og fylgi hlutum, fyrir bæði heimili og fyrirtæki. Ástríða mín er að hjálpa fólki sem vantar leið...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn