Nýtum uppskeruna í girnilegan graut

Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir Mynd: Aldís PálsdóttirStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Rabarbaragrautur er frábært hvort sem er á morgunverðarborðið eða með kaffinu Rabarbaragrauturinn hennar Ninnu 1 kg rabarbari (rauður) 1 l vatn 2 dl sykur 4 msk. bláberjasulta eða -hlaup 3 msk. kartöflumjöl, hrært saman við 1 dl af köldu vatni Það er líka gott að hafa hratið með en í uppskriftinni er það sigtað frá Þvoið rabarbarann og skerið í frekar þunna bita. Setjið í pott með vatninu og sjóðið þar til rabarbarinn er orðinn að mauki. Bætið sultu eða hlaupi út í blönduna. Sigtið safann frá hratinu í gegnum þétt sigti eða grisju. Látið suðuna koma...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn