Óðal Fríðu Jónsdóttur, oft kennd við verslunina Hús fiðrildanna

Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hákon Davíð Björnsson Í fagurbláu húsi undir Eyjafjöllum hafa þau Fríða Jónsdóttir og eiginmaður hennar, Guðmundur Tómasson, búið sér fallegan íverustað. Húsið var byggt um 1945 og var upphaflega notað sem kennarabústaður, þá í umsjón sveitunga. Árið 1958 keypti faðir Fríðu húsið og byggði við það, og varð þá um 200 fermetrar að stærð. Fríða ólst upp á þessum stað og eftir fráfall föður hennar gaf móðir Fríðu henni og bróður hennar húsið auk 12 hektara landsvæðis þar í kring. Árið 2017 ákváðu systkinin að skipta landinu á milli sín og gaf bróðir Fríðu henni sinn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn