Öðlaðist dýpri skilning á sjálfri sér og þeim sem hafa glímt við áfallastreitu

Texti Lilja Hrönn Helgadóttir - Myndir: Alda Valentína Rós - Förðun: Björg Alfreðsdóttir með vörum frá Terma snyrtivörum Jóna Lilja Guðjónsdóttir jógakennari er með víðtæka menntun og mikla reynslu sem leiðbeinandi og þjálfari. Hún hefur starfað í Rope Yoga Setrinu síðastliðin fjögur ár. Hún er fædd og uppalin í Hafnarfirði og er þriggja barna móðir, yngsta er níu ára og það elsta 21. Hún er fallega gift til sex ára en þau hafa verið saman í 16 ár. „Tíminn flýgur áfram þegar þú ert með manneskju sem passar þér fullkomlega og gefur þér leyfi til þess að vera þú sjálf, veitir þér frelsi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn