Óður til æskuáranna

Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Axel Ingi Jónsson er 35 ára sölufulltrúi hjá Ekrunni og pabbi Vilhjálms Breka, þriggja ára, og Unu Bjarndísar, sex mánaða. Hann ólst upp á Eskifirði og í Hafnarfirði en eftirrétturinn er innblásinn af austfirskum sumarkvöldum úr æsku Axels þar sem hann gæddi sér á sykruðum rabarbara, skyri og rjóma. Þessi bragðgóða skyrmús með rabarbarakrapi er tilvalinn eftirréttur í grillveisluna og matarboð sumarsins. Hver er þín fyrsta minning af bakstri eða eldamennsku? „Ég á mjög hlýjar minningar af því að gera föstudagspítsu með mömmu þegar ég var lítill. Við bökuðum pítsu og horfðum svo á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn