Ofnsteikt kalkúnalæri með kryddblöndu

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Ofnsteikt kalkúnalæri með kryddblönduFyrir 2-4 Kalkúnalæri er frábært hráefni sem hægt er að matreiða á ýmsa vegu og henta með fjölbreyttu meðlæti. Hér bjóðum við upp á einfalda uppskrift að ofnsteiktum kalkúnalærum sem tilvalið er að bera fram með steiktu grænkáli, sætum kartöflum og góðri sósu. 45 g smjör, ósaltað og við stofuhita5 tsk. old bay-kryddblanda, fæst til að mynda í Hagkaup1 msk. sítrónusafi, nýkreisturu.þ.b. 900 g kalkúnalæri með beini og skinni u.þ.b. 1 tsk. sjávarsaltu.þ.b. 1⁄4 tsk. svartur pipar, nýmalaður Hitið ofn í 220°C. Setjið smjör, old bay-kryddblöndu og sítrónusafa í litla skál, blandið vel saman. Þerrið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn