Ofnsteiktur lambahryggur með rósmarín og timían

Umsjón/ Ágúst Halldór ElíassonStílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós OFNSTEIKTUR LAMBAHRYGGUR MEÐ RÓSMARÍN OG TIMÍANfyrir 2-3 hálfur lambahryggur3 stilkar rósmarín, ferskt 5 stilkar timían, ferskt5 hvítlauksgeirarsalt og pipar eftir smekk olía til steikingar Hitið ofninn í 85°C. Þerrið hrygginn og skerið rákir fitumegin svo það myndist tíglamynstur en varist að skera í kjötið. Pönnusteikið fituhlið hryggsins fyrst á heitri pönnu upp úr olíu. Þegar hryggurinn hefur náð gullinbrúnum lit bætið þá smjöri út í ásamt hvítlauk. Snúið þá hryggnum við og steikið í u.þ.b. 1 mínútu í viðbót. Færið lambahrygginn yfir í eldfast mót með fituhliðina upp og leggið ferskt rósmarín og timían á hrygginn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn